Skert starfsemi vegna kvennaverkfalls

Fastus styður konur og kvár sem vilja taka þátt 
í kvennaverkfalli og fjölmenna á Arnarhól til að láta 
í sér heyra og sýna samstöðu. Að því tilefni verður skert starfsemi frá kl 12:00 föstudaginn 24. okt.

Kvennaverkfall 2025