Fastus snýr aftur að því skipulagi sem hefur reynst okkur og viðskiptavinum okkar vel. Framvegis starfar Fastus sem ein heild með þremur sérhæfðum deildum, þar sem hver og ein deild leggur áherslu á sitt sérsvið.
Vandaðar vörur og sérhæfðar lausnir fyrir fyrirtæki, hótel og veitingahús
Vörur og þjónusta fyrir heilbrigðisgeirann
Verkstæði - varahlutir - þjónusta
Kæru viðskiptavinirVið bendum á að lokað verður föstudaginn 25. apríl vegna árshátíðar.
Fastus er þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum í heilbrigðis- og veitingageiranum, fyrir tækjum, búnaði og rekstrarvörum.